Nú er apríl genginn í garð og úti er allt hvítt. Í þessum mánuði er þó Sumardagurinn fyrsti, sem vonandi gefur góð fyrirheit um sumarið.  Hér fyrir neðan má nálgast gögn aprílmánaðar