Í útivistinni í dag myndaðist öflugur vinnuhópur sem ákvað að byggja blokk fyrir fátæka. Það þurfti að sækja spýtur í útkörin, setja þau í vagna og keyra með á staðinn. Síðan var byggt og pælt í því hvað þyrfti að vera til staðar í svona blokk og hópurinn ákvað að það ætti að vera parket á gólfum Falleg hugsun og samkennd, samvinna, gleði og hugmyndaflug – allt þetta sýndi þessi flotti barnahópur í dag.

Gleðilegan föstudag til ykkar allra og njótið helgarinnar