Við mánaðamót endurnýjast upplýsingagögn sem skólinn útbýr og deilir til foreldra. Foreldrar hafa þegar fengið þessi gögn send í tölvupósti en geti líka nálgast þau hér fyrir neðan.