Þriðjudaginn 11. júní kl: 18.00-19.00 verður kynningarfundur með foreldrum barna sem koma í aðlögun í ágúst. Hlökkum til að hitta hópinn og vonum að sem flestir eigi þess kost að mæta.
Njótið hvítasunnuhelgarinnar og eigið ljúfar samverustundir