Nú er aðlögun nýrra barna í Garðaseli hafin og gengur vel. Inn á Lónið koma 17 ný börn og eitt inn á Holt. Við bjóðum börn og foreldra velkomna til okkar.