Þriðjudaginn 20. ágúst er skipulagsdagur í Garðaseli og leikskólinn lokaður þennan dag. Dagurinn verður að mestu nýttur til undirbúnings á skólaárinu og samráði með starfsfólki skólans en einnig verður 2 klst fræðsluerindi frá Greiningarstöðinni.