Þriðjudaginn 20. ágúst er fyrsti skipulagsdagur skólaársins og er leikskólinn lokaður þennan dag.
Dagurinn verður nýttur til að klára skipulag skólaársins og skipulag deilda. Þá fáum við fræðslu um Down Syndrome sem Greiningarstöðin verður með.