Garðasel er þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi leikskólar og tilheyrir þar stóru og öflugu samfélagi leikskóla sem leggja sérstaka áherslu á heilsu og vellíðan barna og starfsfólks.Í tengslum við við þetta verkefni hafa verið unnin fræðslumyndbönd, sem bera yfirheitið Vellíðan leikskólabarna, en þar eru  mikilvægir þættir í lífi barna og hér fyrir neðan má nálgast slóð á eitt þeirra