Í dag kom Valgerður Valgeirsdóttir til starfa í Garðaseli og mun hún verða hluti af hópnum á Víkinni. Við bjóðum hana velkomna til starfa.