Foreldraráð og foreldrafélag Garðasels fyrir skólaárið 2019 -2020 eru fullmönnuð og þökkum við þeim foreldrum sem gáfu kost á sér til starfa fyrir leikskólann og börnin Hlökkum mikið til samstarfsins. Hér fyrir neðan má sjá skipan foreldrafulltrúa.

Foreldraráð          Foreldrafélag 
Hafdís Guðmundardóttir  (Holt)    Steinar Helgason  ( Vík 2)
Hjördís Garðarsdóttir ( Vík 2)   Gyða Bergþórsdóttir ( Vík 2)
Svala Ýr Smáradóttir ( Vík 2)   Karl Jóhann Haagesen  ( Vík 2) 
Sunna Dís Jensdóttir ( Holt)    Sara Karlsdóttir ( Vík )
Ragnheiður Ásta Brynjólfsdóttir ( Lón )    Sigurós Harpa Sigurðardóttir ( Lón )