Í dag kom Margrét Ósk Ragnarsdóttir til starfa í Garðaseli og verður í 100 % starfi afleysingar. Hún mun því fara inn á allar deildir skólans og hitta þar börn og foreldra. Við bjóðum Möggu velkomna til okkar.