Það eru fallegir haustdagarnir og nú þegar október gengur í garð leikur veðrið enn við okkur. Áfram heldur starfið og hér fyrir neðan má nálgast gögn októbermánaðar.