Námsáætlanir eru unnir fyrir deildir eða árganga þar sem verkefni fyrir mánuð í einu eða tvo eru sett upp og tengd við námssvið leikskóla. Þar kemur fram hvað er áætlað að vinna, viðburðir og annað sem tengist starfi skólans eða deild. Hér fyrir neðan má nálgast námsáætlanir Holts og Víkur.