Vikurnar 4. -15. nóvember eru foreldrasamtöl á öllum deildum. Umsjónarkennarar og foreldrar barna hittast og ræða líðan og stöðu barnanna og lögð er áhersla á að hitta alla foreldra. Tímasetningar verða sendar til foreldra í Karellen og upplýsingablað verður einnig í forstofum deilda.