Sunddeginum sem vera átti á laugardaginn 19. október er frestað vegna ábendinga um að hann komi inn í vetrarfrí grunnskólanna þar sem margar fjölskyldur skipuleggja samveru sína saman. Ný dagsetning sett inn fljótlega.