Þá er nóvember genginn í garð, fallegur dagur í dag og ljúft að njóta útiverunnar. Við upphaf mánaðars endurnýjast upplýsingagögn frá skólanum og hér fyrir neðan má nálgast þau. Foreldrar hafa einnig fengið þau send í tölvupósti.