Dagskrá deilda í morgun í tilefni af Degi íslenskrar tungu var bæði skemmtileg og afar falleg. Söngur, þulur og dans þar sem börnin nutu þess að koma fram og sýna fyrir aðra. Það sem þau stóðu sig vel
Myndir eru komnar inn á heimasíðu skólans og má nálgast hér