Á morgun ætlum við að ljúka Línu Langsokk þemanu sem við höfum verið með undanfarið með því að halda Línu-dag. Við Það verður ball á Skála og við skemmtum okkur saman og síðan er stór Línu Langsokk- kaka í kaffitímanum. Ef börnin vilja mæta í einhverju Línu tengdu eins og t.d sitthvorum sokknum, stuttbuxum eða röndóttum fötum svo dæmi sé tekið er það velkomið. Við ætlum svo að bjóða upp á andlitsmálningu og börnin búa sér til grímur til að hafa á ballinu