Hér fyrir neðan má nálgast dagatal, fréttabréf og matseðil fyrir desember-mánuð. Þessi mánuður er jafnan uppfullur af skemmtilegum viðburðum og verkefnum og í ár verður engin breyting á því. Jólasamvera deilda, aðventustundir, jólatónleikar Víkur, leiksýningar, Rauður dagur og Litlu-jólin.