Nú eru jólalögin farin að hljóma í Garðaseli þar sem desember er handan við hornið og börnin þurfa tíma til að læra jólalögin. Jólaljós eru komin upp og notaleg stemning í skólanum.