Undanfarin skólaár hefur verið unnið að gerð árganganámskráa sem eiga að skilgreina starfið með börnum á ákveðnum aldri og er námskrá fyrir 2 ára börn tilbúin. Leiðir og verkefni geta breyst eftir þörfum en grunnurinn mun halda sér en vera í eðlilegri endurskoðun eins og þörf krefur.. Foreldrar geta nálgast eintakið hér fyrir neðan.Námskrá 3 ára barna er á lokastigi og verður birt á föstudaginn.