Á Lóni er búið að vinna með ljós og skugga með börnunum og nota til þess myndvarpa og ljósaborð, alls konar form, myndir af beinagrindum ýmissa dýra og litaglaða hluti fyrir utan börnin sjálf – gaman að sjá sjálfan sig koma á vegginn    Myndamappa er komin inn á heimasíðu skólans og þar má sjá fleiri myndir frá þessu skemmtilega verkefni.