Garðasel er hluti af samfélagi Heilsueflandi leikskóla frá því árið 2015 . Í  lok almanaksárs eru tekin saman helstu atriði sem varða markmið þessa verkefnis leikskólanna og áhersluþátta þess. Hér fyrir neðan má lesa skýrslu og samantekt Garðasels.