Foreldraráð Garðasels fundaði fimmtudaginn 16. janúar 2020 og þar voru málefni, sem snerta starfsemi skólans rædd. Umræður voru góðar og ýmis málefni sem bar á góma og má lesa um í fundargerð hér fyrir neðan