Á morgun 3.febrúar kemur Sigríður Ylfa Arnarsdóttir til starfa hjá okkur í Garðaseli. Ylfa verður í afleysingum í skólanum til að byrja með. Við bjóðum hana velkomna til okkar.