Á  fundi stjórnenda í morgun var tekin ákvörðun um að fresta foreldrasamtölum sem áttu að hefjast á mánudaginn. Viðmiðið er að halda úti nauðsynlegri og óskertri þjónustu en taka út / draga úr öðru sem má bíða eða fresta ótímabundið. Ef eitthvað er  þá geta foreldrar ávallt haft samband símleiðis við umsjónarkennara / deildarstjóra eða sent tölvupóst.

Sprittbrúsar eru í forstofum deilda og eru foreldrar / aðrir sem koma inn í leikskólann beðnir að spritta hendur.