Elstu börnin veltu því fyrir sér hvernig kórónuveiran liti út og teiknuðu mynd af henni eins og hún var í huga þeirra. Glaðlegur og litríkur gestur og ekki svo ógnvekjandi þegar myndirnar eru skoðaðar.