Þá er júní genginn í garð og vonandi færir hann okkur ljúfa daga og fallegt útivistarveður þar sem dagskrá daganna gerir ráð fyrir mikilli útivist og viðfangsefnun sem fyllir hjarta og lungu af súrefni og gleði. Hér fyrir neðan eru gögn júnímánaðar