Það var líf og fjör hjá okkur í gær þegar við gerðum okkur dagamun í tilefni af 29 ára afmæli leikskólans. Myndir eru komnar inn á albúm skólans hér fyrir neðan en einnig hægt að nálgast það HÉR