Kamilla Rún Ingudóttir, leiðbeinandi, kom óvænt inn til okkar í lok ágúst og verður fram í haustönnina til að byrja með. Hún fer á milli deilda og leysir af undirbúning og fjarvistir. Við bjóðum Kamilli velkomna til okkar.