Það er hefð fyrir því að elstu börnin heimsæki grunnskólana á Akranesi, hitti stjórnendur og gangi með þeim um skólahúsnæðið. Grundaskóli verður heimsóttur þriðjudaginn 15.september kl.10.00 og Brekkubæjarskóli þriðjudaginn 22. september kl: 10.00. Allur hópurinn heimsækir báða skólana en fara svo í sinn skóla þegar kemur að Haustskóla 2020  og Vorskóla 2021. Sjá í viðburðardagatali hér til hægri á síðunni hvenær