Í dag var heilsuskokkið og fóru allar deildir í Akraneshöllina og höfðu gaman. Skokkað var í kringum við völlinn og sum eldri börnin létu sig ekki muna um 8 -9 hringi en merkt var við hvern lokinn hring með x-i á handarbakið. Yngri börnin fóru á sínum hraða en í lokin fengu allir verðlaunapening og ávexti. Myndamöppu má nálgast hér