Hver man ekki eftir böngsunum í gluggum húsa í vor ? Nú er komin hvatning um leik sem allir geta tekið þátt í og haft gaman af.
Tilvalið samvinnuverkefni fullorðinna og barna ❤