Skipulagsdegi, sem dagsettur var mánudaginn 16. nóvember, er frestað og verður ný tímasetning fundin innan skólaársins. Ástæða frestunar er að ekki er hægt að hafa þá nánu samvinnu sem slíkur dagur krefst og uppfylla tilmæli um fjarlægð og annað í reglugerð um sóttvarnir.