Föstudagur og framundan ljúft helgarfrí 🙂 Í dag fengum við öll þær fréttir að staða sóttvarna er framlengd til 2. desember þannig að áfram höldum við og saman klárum þetta verkefni og gerum eins vel og við getum.
Í Covid er fátt betra en útivist og þessa dagana kallar náttúran á okkur – eina krafan er að við göngum vel um hana og kennum börnunum okkar það. Útivera í náttúrunni nærir, eflir og styrkir alla, unga sem aldna, þannig að vonandi verður útivera hluti af helgarfríi ykkar, kæru Garðaselsfjölskyldur ❤
Mynd gæti innihaldið: texti
 
 
 

0
People Reached
0
Engagements
Vekja athygli á færslu
 
Líkar þetta

 
Skrifa ummæli
 
Deila