Kamilla Rún Ingudóttur hefur látið af störfum að eigin ósk og hefur hafið nám. Við þökkum henni fyrir samstarfið og samveruna. Í hennar stað kom Gísli Laxdal Unnarsson, nýstúdent og knattspyrnumaður hjá ÍA og hefur þegar hafið störf. Við bjóðum hann velkominn í hópinn okkar.