Á morgun verður tekin fyrsta skóflustunga að nýjum leikskóla kl: 10.30  og munum við í Garðaseli fjölmenna og gera okkur glaðan dag. Börnin munu ganga að nýja svæðinu með hljóðfæri og skóflur og taka á táknrænan hátt þátt í skóflustungunni. 

May be an image of Texti þar sem stendur "Dagur leikskólans er 6. febrúar og fyrsta skóflustungan ad nyjum Leikskóla verdur tekín föstudaginn 5. Febrúar Af pvi tílefni eetlum vio ad gera okkur dagamun og nafa feedi/val í húsinu frá kl. 8.00 -10.00 Kl.10 eetlum vid ad marsera TeA nijóofaeri og vera vidstödd pegar fyrsta skóflustungan verdur tekín. Allír fa kex og svala upp i móa"