Á morgun verður tekin fyrsta skóflustunga að nýjum leikskóla kl: 10.30 og munum við í Garðaseli fjölmenna og gera okkur glaðan dag. Börnin munu ganga að nýja svæðinu með hljóðfæri og skóflur og taka á táknrænan hátt þátt í skóflustungunni.
Á morgun verður tekin fyrsta skóflustunga að nýjum leikskóla kl: 10.30 og munum við í Garðaseli fjölmenna og gera okkur glaðan dag. Börnin munu ganga að nýja svæðinu með hljóðfæri og skóflur og taka á táknrænan hátt þátt í skóflustungunni.