Calendar

apr
1
Mán
Læsi og stærðfræði
apr 1 – apr 30 all-day
Læsi og stærðfræði

Læsi og stærðfræði eru þema í apríl, fjölbreytt verkefni á deildum.

apr
23
Þri
Hálfur skipulagsdagur
apr 23 @ 12:00 – 16:00
Hálfur skipulagsdagur

Eftir hádegi þennan dag er skólinn lokaður vegna hálfs skipulagsdags. 

apr
26
Fös
Garðaselsgleði
apr 26 @ 14:15 – 14:45
Garðaselsgleði

Söngur og gleði deilda á Skála

apr
29
Mán
Árgangamót leikskólanna
apr 29 @ 09:00 – maí 3 @ 11:30
Árgangamót leikskólanna

Árgangamót leikskólanna verður í þessari viku og ræður veður vali á degi. 

maí
6
Mán
Umferðardagar
maí 6 @ 09:00 – maí 8 @ 16:00
Umferðardagar

Umferðardagar með áherslu á hjól og hjálma, gangbrautir og örugg leiksvæði. 

maí
10
Fös
Heilsuskokk
maí 10 @ 09:30 – 10:30
Heilsuskokk

Seinna heilsuskokk skólaársins og þá er gott að allir komi með íþróttaskóna sína.

maí
14
Þri
Lambaferð
maí 14 @ 09:00 – 13:30
Lambaferð

Sveitaferð að Bjarteyjarsandi. Börn á Lóni, Holti og 2014 árgangur á Vík fara í þessa ferð.

maí
16
Fim
Útskrift elstu barna
maí 16 @ 15:00 – 17:00
Útskrift elstu barna

Útskrift elstu barna hefst kl: 15.00 í sal Grundaskóla með dagskrá barnanna og endar með kaffisamsæti í Garðaseli.

maí
28
Þri
Útskriftarferð elstu barna
maí 28 @ 09:00 – maí 29 @ 14:00
Útskriftarferð elstu barna

Útskriftarferð elstu barna verður að þessu sinni í Ölveri og gist í eina nótt.

júl
8
Mán
Sumarlokun
júl 8 @ 07:30 – ágú 2 @ 16:30
Sumarlokun

Leikskólinn er lokaður vegna sumarleyfa frá 8. júlí til og með 2. ágúst. Opnað aftur þriðjudaginn 6. ágúst kl: 7.30