Skipulagsdagur 20. ágúst

Skipulagsdagur 20. ágúst

Þriðjudaginn 20. ágúst er fyrsti skipulagsdagur skólaársins og er leikskólinn lokaður þennan dag. Dagurinn verður nýttur til að klára skipulag skólaársins og skipulag deilda. Þá fáum við fræðslu um Down Syndrome sem Greiningarstöðin verður...
Matseðill fyrir seinnihluta ágúst

Matseðill fyrir seinnihluta ágúst

Nú er ágúst hálfnaður og nýr matráður kominn til starfa en það er Lilja Líndal Aðalsteinsdóttir. Hér fyrir neðan má nálgast matseðil fyrir síðustu tvær vikur ágústmánaðar. matseðill 19. -30. ágúst   
Skipulagsdagur 20. ágúst

Skipulagsdagur 20. ágúst

Þriðjudaginn 20. ágúst er skipulagsdagur í Garðaseli og leikskólinn lokaður þennan dag. Dagurinn verður að mestu nýttur til undirbúnings á skólaárinu og samráði með starfsfólki skólans en einnig verður 2 klst fræðsluerindi frá...
Aðlögun nýrra barna

Aðlögun nýrra barna

Nú er aðlögun nýrra barna í Garðaseli hafin og gengur vel. Inn á Lónið koma 17 ný börn og eitt inn á Holt. Við bjóðum börn og foreldra velkomna til okkar.
Myndir í Karellen aðgengilegar foreldrum

Myndir í Karellen aðgengilegar foreldrum

Búið er að virkja leið fyrir foreldra til að sækja myndir af börnun þeirra sem eru í kerfi Karellen.  Foreldrar fara inn á sitt svæði í Karellen, velja myndir og þar koma fram allar myndir sem eru af börnunum í kerfinu. Foreldrar geta hakað við þær myndir sem...