Jólasveinar á ferð og skógjafir

Jólasveinar á ferð og skógjafir

Þá er komið að því……….skórinn í glugga og jólasveinar í heimsókn. Vonandi hafa sveinarnir talað sig saman og ákveðið að í ár verði skógjafirnar hóflegar því þannig gjafir gleðja líka. Hér er dagatal sem hjálpar okkur að halda utan um hver kemur...
Flöskurnar í Endurvinnsluna

Flöskurnar í Endurvinnsluna

Búið er að fara með flöskurnar sem börnin komu með í endurvinnsluna í talningu og greiðslu. Alls söfnuðust 26.500 kr og þökkum við ykkur, kæru foreldrar, enn og aftur með aðstoðina og framlag barna ykkar. Elstu börnin taka að sér að fara með peninginn í bankann og...
Jólasamvera og aðventukaffi á Lóni fært á fimmtudag

Jólasamvera og aðventukaffi á Lóni fært á fimmtudag

Í dag kl : 15.00 -15.45 er jólasamvera á Holti fyrir foreldra / fjölskyldur og heitt súkkulaði og smákökur á borðum. Á morgun ætluðum við að hafa jólasamveruna á Lóni en þar sem spáir aftakaveðri upp úr hádegi höfum við ákveðið að færa þá samveru fram á fimmtudaginn...
Dagatal, fréttabréf og matseðill í desember

Dagatal, fréttabréf og matseðill í desember

Hér fyrir neðan má nálgast dagatal, fréttabréf og matseðil fyrir desember-mánuð. Þessi mánuður er jafnan uppfullur af skemmtilegum viðburðum og verkefnum og í ár verður engin breyting á því. Jólasamvera deilda, aðventustundir, jólatónleikar Víkur, leiksýningar, Rauður...
Flöskusöfnun til styrktar SOS-barnaþorpum

Flöskusöfnun til styrktar SOS-barnaþorpum

Hin árlega flöskusöfnun Garðasels til styrktar SOS-barnaþorpunum verður í næstu viku dagana 2. -6. desember. Foreldrar eru hvattir til að aðstoða börn sín við að koma með einnota flöskur / dósir í poka sem við söfnum svo saman og förum með í endurvinnsluna. Ágóðinn...
Jólin hljóma í Garðaseli

Jólin hljóma í Garðaseli

Nú eru jólalögin farin að hljóma í Garðaseli þar sem desember er handan við hornið og börnin þurfa tíma til að læra jólalögin. Jólaljós eru komin upp og notaleg stemning í skólanum.