Vel heppnaður útskriftardagur í Skorradal

Vel heppnaður útskriftardagur í Skorradal

Í gær fóru elstu börnin í útskriftarferðina sína í Skorradal. Lagt var af stað kl: 9.00 og komið heim kl: 17.30. Ferðin var einstaklega vel heppnuð þar sem leikur og gleði, forvitni og skoðun í nýju umhverfi ásamt leik og samveru voru í fyrirrúmi. Svo ekki sé talað um...
Dagskrá Hreyfidaga 2. -5. júní

Dagskrá Hreyfidaga 2. -5. júní

Vikuna 2. -5. júní n.k. eru Hreyfidagar í Garðaseli þar sem hreyfing, áskoranir, samvinna og gleði eru höfð í öndvegi. Fjölbreytt viðfangsefni fyrir káta krakka og hér fyrir neðan má sjá skipulag daganna fyrir árganga / deildir. Akraneshöll – allir saman á...
Líf og fjör framundan í Garðaseli

Líf og fjör framundan í Garðaseli

Vormánuðir eru jafnan ljúfir og skemmtilegir og viðfangsefnin fjölbreytt.  Þannig er það þetta vorið líka og við horfum með tilhlökkun til næstu vikna og ætlum að hafa gaman saman. Sjá hér fyrir neðan það sem framundan er ; Útskriftarferð elstu barna í...
Sniglaskoðun Holtara í skógræktinni

Sniglaskoðun Holtara í skógræktinni

Útikennslan er skemmtilegur og þroskandi námsþáttur í skólastarfi Garðasels þar sem nám, uppgötvun, rannsóknir, vangaveltur barnanna og allt þar á milli fær að njóta sín. Sniglaleit og skoðun var viðfangsefni á Holti í vikunni og má sjá hversu skemmtilegt þetta var...