Bréf til skóla og foreldra

Bréf til skóla og foreldra

Í dag kom bréf til skóla og foreldra frá Sóttvarnarlækni og Landlækni þar sem farið var yfir tilmæli varðandi skólahald og þær takmarkanir sem starfseminni er sett. Foreldrar hafa fengið þetta bréf í tölvupósti en geta einnig nálgast það hér fyrir neðan. Bréf frá...
Sumarlokun 2020

Sumarlokun 2020

Það er dálítið úr takti við lífið í dag að birta niðurstöðu á tímabili sumarlokunar en þar sem lífið heldur áfram er vilji meirihluta foreldra birtur hér. Í könnuninni var beðið um að skrá nöfn barnanna ásamt hugsanlegum skólalokum elstu barna þá er ekki hægt að biðja...
Fylgjast með upplýsingum um skólastarfið

Fylgjast með upplýsingum um skólastarfið

Búið er að taka ákvörðun um að starfsdagur sé í öllum skólastofnunum Akraneskaupstaðar mánudaginn 16. mars svo stjórnendum og starfsfólki geti skipulagt starfsemi skólanna næstu vikur vegna samkomubanns yfirvalda. Ljóst að skerðing verður á þjónustu vegna áhættumats...
Könnun vegna tímabils sumarlokunar

Könnun vegna tímabils sumarlokunar

Könnun vegna sumarlokunar leikskólans 2020 er komin til foreldra í tölvupósti. Hér  fyrir neðan er líka hægt að fara inn á könnunina og svara. Sumarlokun Garðasels 2020
Foreldrasamtölum frestað tímabundið

Foreldrasamtölum frestað tímabundið

Á  fundi stjórnenda í morgun var tekin ákvörðun um að fresta foreldrasamtölum sem áttu að hefjast á mánudaginn. Viðmiðið er að halda úti nauðsynlegri og óskertri þjónustu en taka út / draga úr öðru sem má bíða eða fresta ótímabundið. Ef eitthvað er  þá geta...
Læsisstefna leikskóla Akraneskaupstaðar

Læsisstefna leikskóla Akraneskaupstaðar

Í gær var Læsisstefna leikskóla Akraneskaupstaðar kynnt fyrir Skóla- og frístundaráði en hún er afrakstur þróunarverkefnis leikskólanna á árunum 2017 -2020. Mikil og flott vinna liggur að baki þessari stefnu, allt frá innihaldi hennar til útlits og hönnunar....