Foreldrafélag Garðasels 2018 -2019

Foreldrafélag Garðasels er félag foreldra/forráðamanna allra barna í leikskólanum. Leitað er til foreldra með ýmsum hætti til að fá fulltrúa í foreldrafélagið s.s. í fréttabréfi og tölvupósti.

Tengiliður skólans við foreldrafélagið er Ingunn Sveinsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri   ingunn.sveinsdottir@gardasel.is

Foreldrafélag  fundar eftir þörfum eða eiga samráð í tölvupóstum.Foreldrafélagið stendur fyrir ýmsum uppákomum, s.s leiksýningum, fyrirlestrum og sumarhátið í júní.
Árgjald í ferða – og skemmtisjóð foreldrafélagsins er innheimt einu sinni  á ári með gíróseðli, 2400 kr í gegnum Einkabanka.  Foreldrar eru hvattir til að greiða gjaldið skilvíslega því þannig er tryggt  að allir foreldrar leggi í þennan sameiginlega sjóð sem eingöngu er  notaður fyrir börnin.

Starfsáætlun foreldrafélags 2018-2019

Gyða Bergþórsdóttir 
Hulda Ósk Guðbjörnsdóttir huldaosk86@gmail.com
Karl Jóhann Haagesen   
Hafdís Rán Sævarsdóttir 
Steinar Helgason steinarhelgason@gmail.com