Fréttabréf

Leikskólinn sendir frá sér mánaðarlega fréttabréf til foreldra þar sem farið er yfir þa ð helsta sem er framundan í skólastarfinu. Einnig er greint frá öðrum þáttum í starfinu sem snerta foreldra með einum eða öðrum hætti.

Foreldrar fá fréttabréf send í tölvupósti