Verklagsreglur leikskóla

 
Um starfsemi leikskóla Akraness gilda ákveðnar verklagsreglur sem ramma inn verkferla og viðmið er varða starfsemi leikskólanna
Í verklagsreglum eru ákvæði um innritun barna, dvalartíma, gjaldskrá og sérfræðiþjónustu.

Verklagsreglur eru endurskoðaðar með reglubundnum hætti svo þær megi sem best lýsa viðmiðum þjónustunnar hverju sinni.