Nemendur Markmið leikskólans eru að börnin séu lífsglöð og þeim líði vel tileinki sér jákvæðni, umburðarlyndi og gleði gagnvart öðrum fái að takast á við fjölbreytt viðfangsefni sem þroski þau og efli verði fær um að takast á við nýjar aðstæður af víðsýni og jákvæðni Í Garðaseli eru 77 nemendur á þremur deildum á aldrinum 2 ára til 5 ára