Námsáætlun Holt

Markmið námsáætlana er aðNámsáætlun er unnin fyrir einn til tvo mánuði í einu þar sem fram koma áherslur deildarinnar í starfi með börnunum.

  • samræma vinnubrögð allra hópstjóra á deild
  • nám og vinna taki mið af aldri, þroska og þörfum barnanna
  • skipuleggja fram í tímann og setja sér markmið
  • tryggja jafnan stíganda í námi barnanna
  • hafa yfirsýn yfir vinnu í námssviðum Aðalnámskrár leikskóla  og greina samþættingu þeirra í starfi
  • auðvelda endurmat sem leiðir til áframhaldandi þróunar í starfi
  • auka gegnsæi starfsins og gera það sýnileg
  • auka upplýsingar til foreldra

 

Námsáætlun árgangur  2013                            Námsáætlun  árgangur  2014                               
Námsáætlun sept-okt 2017 

Desember 2017 

Námsáætlun jan-feb 2018 

Námsáætlun mars og apríl 2018 

Námsáætlun maí 2018 

Námsáætlun sept-okt 2017

Desember 2017 

námsáætlun jan-feb 2018

Námsáætlun mars -apríl 2018  

Námsáætlun maí 2018