Deildarnámskrá

Deildarnámskrá er leiðarljós um  starfið á deildinni og er endurskoðuð ár hvert þannig að hún taki sem best mið af aldri barnanna deildinni hverju sinni.

Námskrána fá foreldrar senda í tölvupósti að hausti og  geta þeir kynnt sér markmið og leiðir í starfinu með börnunum. Ennfremur skilgreinir námskráin einnig aðra þætti eins,t.d.  foreldrasamstarf, samvinnu um afmæli barnanna og fleira.

Deildarnámskrá Lón 2017-2018  – kemur inn síðar