Vinir vinna saman

Garðasel Akranesi

Fimmti skipulagsdagurinn samþykktur

Skóla- og frístundaráð samþykkti á fundi sínum þann 5. apríl að frá og með næsta starfsári 2019 - 2020 verði 5 skipulagsdagar á leikskólum á Akranesi. Skóla- og frístundaráð mælist til þess að skipulagsdagar leik- og grunnskóla verði eins margir sameiginlegir og...

read more

Samvinna og samkennd

Í útivistinni í dag myndaðist öflugur vinnuhópur sem ákvað að byggja blokk fyrir fátæka. Það þurfti að sækja spýtur í útkörin, setja þau í vagna og keyra með á staðinn. Síðan var byggt og pælt í því hvað þyrfti að vera til staðar í svona blokk og hópurinn ákvað að það...

read more

Dagatal, fréttaréf og matseðill í apríl

Nú er apríl genginn í garð og úti er allt hvítt. Í þessum mánuði er þó Sumardagurinn fyrsti, sem vonandi gefur góð fyrirheit um sumarið.  Hér fyrir neðan má nálgast gögn aprílmánaðar  dagatal apríl fréttabréf apríl matseðill...

read more

Fundargerð foreldrafélags

Mánudaginn 11. mars sl. fundaði foreldraráð skólans með skólastjóra þar sem farið var yfir nokkra þætti í starfsemi skólans. Skólanum ber að hafa samráð við foreldraráð um ýmislegt er varðar skólastarfið og er ráðið umsagnaraðili um ákveðna þætti starfsins. Hér fyrir...

read more

Dagskráin

maí
28
Þri
09:00 Útskriftarferð elstu barna
Útskriftarferð elstu barna
maí 28 @ 09:00 – maí 29 @ 14:00
Útskriftarferð elstu barna
Útskriftarferð elstu barna verður að þessu sinni í Ölveri og gist í eina nótt.
júl
8
Mán
07:30 Sumarlokun
Sumarlokun
júl 8 @ 07:30 – ágú 2 @ 16:30
Sumarlokun
Leikskólinn er lokaður vegna sumarleyfa frá 8. júlí til og með 2. ágúst. Opnað aftur þriðjudaginn 6. ágúst kl: 7.30 
ágú
6
Þri
07:30 Opnað eftir sumarfrí
Opnað eftir sumarfrí
ágú 6 @ 07:30 – 16:30
Opnað eftir sumarfrí
Fyrsti dagur í opnun eftir sumarlokun
ágú
8
Fim
09:00 Inntaka og aðlögun nýrra barna
Inntaka og aðlögun nýrra barna
ágú 8 @ 09:00 – 12:00
Inntaka og aðlögun nýrra barna
Þennan dag hefst fyrri hluti aðlögunar í leikskólanum 9.00-11.00 
ágú
15
Fim
09:00 Inntaka og aðlögun
Inntaka og aðlögun
ágú 15 @ 09:00 – 12:00
Inntaka og aðlögun
Seinnihluti inntöku og aðlögunar
ágú
20
Þri
all-day Skipulagsdagur
Skipulagsdagur
ágú 20 all-day
Skipulagsdagur
Þennan dag er skipulagsdagur og leikskólinn lokaður.