Vinir vinna saman

Garðasel Akranesi

Sumargleði foreldrafélags í dag

Foreldrafélagið býður börnum og fjölskyldum í Garðaseli til sumarhátíðar í skógræktinni í dag. Stundvíslega kl: 16.00 hefst leiksýningin um Karíus og Baktus sem börnin elska og á eftir verður boðið upp á grillaðar pylsur og meðlæti. Vonum að sem flestir eigi þess kost...

read more

Nýr aðstoðarstarfsmaður á Vík

Þann 29. maí sl. kom til starfa í Garðasel Arnar Már Kárason, fyrrum nemandi leikskólans. Nú er hann á vegum Vinnuskólans og verður hjá okkur fram að sumarlokun. Arnar Már er 17 ára og verður aðstoðarmaður á Víkinni til að byrja með. Við bjóðum hann velkominn aftur í...

read more

Íþróttavikan 3. -7. júní

Dagana 3. -7. júní íþróttavikan í Garðaseli og búið er að setja upp dagskrá alla dagana fyrir hvern árgang ( sjá hér fyrir neðan). Dagskrár eru komnar inn á síðu hvers árgangs og þar má sjá hvað börnin munu fást við í þessari skemmtilegu viku. Lára Dóra og Breki hafa...

read more

Grillhátíð í skógræktinni

Foreldrafélagið stendur fyrir grillveislu upp í skógrækt fimmtudaginn 6. júní kl. 15:30. Boðið verður upp á grillaðar pylsur og leiksýninguna Karíus og Baktus. Óskað er eftir að foreldrar sæki börnin sín í leikskólann og fylgi þeim í skógræktina. Leiksýningin hefst...

read more

Dagskráin

júl
8
Mán
07:30 Sumarlokun
Sumarlokun
júl 8 @ 07:30 – ágú 2 @ 16:30
Sumarlokun
Leikskólinn er lokaður vegna sumarleyfa frá 8. júlí til og með 2. ágúst. Opnað aftur þriðjudaginn 6. ágúst kl: 7.30 
ágú
6
Þri
07:30 Opnað eftir sumarfrí
Opnað eftir sumarfrí
ágú 6 @ 07:30 – 16:30
Opnað eftir sumarfrí
Fyrsti dagur í opnun eftir sumarlokun
ágú
8
Fim
09:00 Inntaka og aðlögun nýrra barna
Inntaka og aðlögun nýrra barna
ágú 8 @ 09:00 – 12:00
Inntaka og aðlögun nýrra barna
Þennan dag hefst fyrri hluti aðlögunar í leikskólanum 9.00-11.00 
ágú
15
Fim
09:00 Inntaka og aðlögun
Inntaka og aðlögun
ágú 15 @ 09:00 – 12:00
Inntaka og aðlögun
Seinnihluti inntöku og aðlögunar
ágú
20
Þri
all-day Skipulagsdagur
Skipulagsdagur
ágú 20 all-day
Skipulagsdagur
Þennan dag er skipulagsdagur og leikskólinn lokaður.