Vinir vinna saman

Lífið er leikur

Ánægja og gleði - þá er gaman

Læsi og Lína langsokkur

Alltaf er nóg að gera í Garðaseli. Í október og nóvember er þemað Læsi og unnið er með Línu Langsokk, sögurnar hennar, söngva og eiginleika hennar ( dugleg, sterk, lausnamiðuð, hugrökk, góður vinur ). Á Víkinni er verið að búa til Sjónarhól og á Holti er Lína sjálf í...

read more

Foreldrasamtöl í nóvember

Vikurnar 4. -15. nóvember eru foreldrasamtöl á öllum deildum. Umsjónarkennarar og foreldrar barna hittast og ræða líðan og stöðu barnanna og lögð er áhersla á að hitta alla foreldra. Tímasetningar verða sendar til foreldra í Karellen og upplýsingablað verður einnig í...

read more

Sunddegi frestað

Sunddeginum sem vera átti á laugardaginn 19. október er frestað vegna ábendinga um að hann komi inn í vetrarfrí grunnskólanna þar sem margar fjölskyldur skipuleggja samveru sína saman. Ný dagsetning sett inn fljótlega.  

read more

Myndir frá Heilsuskokkinu

Myndaalbúm frá Heilsuskokkinu í september eru komnar inn á heimasíðuna okkar og má nálgast neðar á síðunni undir Myndasöfn. http://gardasel.is/um-skolann/myndasafn/

read more

Dagskráin

okt
1
Þri
all-day Læsi í október og nóvember
Læsi í október og nóvember
okt 1 – nóv 15 all-day
Læsi í október og nóvember
Þema í október er læsi. Fjölbreytt viðfangsefni sem hæfa áhugasviði, aldri og þroska barnanna. Þemað verður um Línu langsokk.
nóv
18
Mán
08:00 Skipulagsdagur
Skipulagsdagur
nóv 18 @ 08:00 – 16:00
Skipulagsdagur
Þennan dag er skipulagsdagur og leikskólinn lokaður. 
des
9
Mán
15:00 Jólasamvera og jólakaffi á Holti
Jólasamvera og jólakaffi á Holti
des 9 @ 15:00 – 15:45
Jólasamvera og jólakaffi á Holti
Jólasamvera og aðventukaffi á Holti. Fjölskyldur barnanna velkomnar 
des
10
Þri
15:00 Jólasamvera og aðventukaffi á Lóni
Jólasamvera og aðventukaffi á Lóni
des 10 @ 15:00 – 15:45
Jólasamvera og aðventukaffi á Lóni
Jólasamvera og aðventukaffi á Lóni. Fjölskyldur barnanna velkomnar 
des
17
Þri
15:30 Jólatónleikar 2013 og 2014 árgangs
Jólatónleikar 2013 og 2014 árgangs
des 17 @ 15:30 – 16:15
Jólatónleikar 2013 og 2014 árgangs
Jólatónleikar 2014 og 2015 árganganna í Tónbergi – fjölskyldur barnanna velkomnar. Heitt súkkulaði og smákökur á eftir. 
des
19
Fim
all-day Rauður dagur og Litlu jólin
Rauður dagur og Litlu jólin
des 19 all-day
Rauður dagur og Litlu jólin
Rauður dagur og Litlu jólin í dag -Leiksýning með Þorra og Þuru sem sjá svo um jólaball á eftir með aðstoð jólasveins.