Ánægja og gleði - þá er gaman

Litir og form eru forvitnileg

Náttúran nærir og gleður

Lífið er skemmtilegt

Sniglaskoðun Holtara í skógræktinni

Sniglaskoðun Holtara í skógræktinni

Útikennslan er skemmtilegur og þroskandi námsþáttur í skólastarfi Garðasels þar sem nám, uppgötvun, rannsóknir, vangaveltur barnanna og allt þar á milli fær að njóta sín. Sniglaleit og skoðun var viðfangsefni á Holti í vikunni og má sjá hversu skemmtilegt þetta var...

read more
Líf og fjör í heilsuskokki

Líf og fjör í heilsuskokki

Í dag var síðara heilsuskokk skólaársins og fóru allir saman í Akraneshöllina, hlupu, skokkuðu eða gengu allt eftir getu hvers og eins. Hreystiæfingar voru gerðar á hverju horni, s.s sprellikarlahopp, magaæfingar, jafnvægi og jógastöður. Í lokin fengu allir...

read more
Kórónuveiran í augum barna

Kórónuveiran í augum barna

Elstu börnin veltu því fyrir sér hvernig kórónuveiran liti út og teiknuðu mynd af henni eins og hún var í huga þeirra. Glaðlegur og litríkur gestur og ekki svo ógnvekjandi þegar myndirnar eru skoðaðar.  

read more

Dagskráin

jún
2
Þri
09:00 Hreyfivika
Hreyfivika
jún 2 @ 09:00 – jún 5 @ 11:30
Hreyfivika
Hreyfidagar með skipulagðri dagskrá og viðfangsefnum alla dagana 
jún
4
Fim
17:30 Kynningarfundur fyrir aðlögun
Kynningarfundur fyrir aðlögun
jún 4 @ 17:30 – 18:30
Kynningarfundur fyrir aðlögun
Kynningarfundur með nýjum foreldrum  – gögn vegna aðlögunar í ágúst afhent og skólastarfið kynnt 
jún
15
Mán
09:00 Sundnámskeið elstu barna
Sundnámskeið elstu barna
jún 15 @ 09:00 – jún 19 @ 11:00
Sundnámskeið elstu barna
Sundnámskeið elstu barna í Jaðarsbakkalaug þessa viku
júl
3
Fös
12:00 Sumarlokun 2020
Sumarlokun 2020
júl 3 @ 12:00 – júl 28 @ 21:00
Sumarlokun 2020
sumarlokun Garðasels er  3.júlí kl: 12.00 og opnað aftur þriðjdaginn 4. ágúst kl: 12.00 
ágú
10
Mán
all-day Inntaka og aðlögun
Inntaka og aðlögun
ágú 10 all-day
Inntaka og aðlögun
Inntaka yngstu barna hefst. Frekari upplýsingar til foreldra síðar.