Heilsuleikskólinn Garðasel
Leikskólinn er þriggja deilda og var stofnaður 1. september 1991
- Lón 2 -3 ára börn
- Holt 3 – 4 ára börn
- Vík 4 – 5 ára börn
Þann 10. júní 2004 fékk Garðasel viðurkenningu sem heilsuleikskóli. Á heimasíðu Heilsustefnunnar er hægt að nálgast upplýsingar um starf og áherslur í heilsuleikskólum.
![]() |
Leikskólastjóri : Ingunn Ríkharðsdóttir ingunn.rikhardsdottir@akranes.is
Aðstoðarskólastjóri : Ingunn Sveinsdóttir ingunn.sveinsdottir@akranes.is