Mat á skólastarfi

Mat á skólastarfi

 

 

 

 

Samkvæmt lögum um leikskóla er skólum skylt að meta með kerfisbundnum hætti árangur og gæði í skólastarfi með virkri þátttöku starfsmanna, foreldrra og barna eftir því sem við á. Leikskóla ber einnig að birta opinberlega upplýsingar um innra mat sitt, tengingar við skólanámskrá og áætlanir um umbætur.

 

Mat á skólastarfi á að vera innra mat ( leikskólinn ), ytra mat sveitarfélaga og ytra mat menntamálaráðuneytis.

Áætlun um mat á skólastarfi 2010-2011
Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal foreldra maí 2009
Viðhorfskönnun meðal foreldra á Lóni vegna aðlögunar 2009
Könnun meðal forreldra elstu barna á Vík maí 2010
Könnun meðal foreldra  um sumarlokun leikskólans 2010
Skýrsla vegna úttektar Menntamálaráðuneytis á starfsemi Garðasels nóv- des 2010 
Könnun meðal foreldra á Lóni með aðlögun haustið 2011
Könnun meðal foreldra í Garðaseli í júní 2012
Könnun meðal foreldra elstu barna á Vík júní 2012
Viðhorfskönnun meðal foreldra á Lóni vegna aðlögunar 2012
Viðhorfskönnun með foreldra um fjölda viðburða og tímasetningar þeirra febrúar 2013