Sérkennsla

Sérkennsla

Ingunn Sveinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri er jafnframt sérkennslustjóri og heldur utan um alla þætti varðandi sérstuðning barna. Hún skipuleggur teymisfundi, samráð við foreldra og sérkennara og ber ábyrgð á að unnið sé eftir þeim viðmiðum og verklagsreglum sem í gildi eru hverju sinni. 

netfang: ingunn.sveinsdottir@gardasel.is 

Sérkennslustjóri er ekki með fastan viðtalstíma en foreldrar geta óskað eftir viðtali með því að hringja í leikskólann eða senda tölvupóst

   Leikskóli fyrir alla

       

     Samstarfsaðilar     

       

        Ferli og leiðir

      

       Gagnlegar krækjur